HS KERFI – TÆKJALEIGA
Hljóð og ljós fyrir viðburði
HS Kerfi þjónustar hundruð viðburða á landsbyggðinni ár hvert og rekur eina stærstu tækjaleigu landsins. Frá litlum viðburðum til stórra hátíða – við sjáum um tæknina.
Stærsta tækjaleigan á landsbyggðinni
Við gerum viðburði á landsbyggðinni einfaldari, og þægilegri. Með stóran lager staðsettan á Akureyri er aldrei langt að fara og flutningskostnaður lár !
Ein stærsta tækjaleigan á landinu
Þjónustum viðburði um allt land
Faglegt og áreiðanlegt teymi með mikla reynslu
Þjónustan
Lýsing
Við vitum að góð lýsing getur breyt öllu, en það er hún sem setur andrúmsloftið og skapar stemmingu.
Leiga á búnaði
Það sem þú leitar af er til á lagernum okkar ! má ekki bjóða þér að skoða hann ?
Viðburðastjórnun
.Ekki vera að flækja hlutina, það er miklu betra að fá bara að vera gestur.
Ráðgjöf
Stundum þarftu bara að ræða hlutina yfir einum kaffibolla, áður en þú ferð á stað.
Við tryggjum trausta þjónustu
Við tryggjum áreiðanlega tækni, trausta þjónustu og faglega uppsetningu fyrir viðburði af öllum stærðum.
Áreiðanleiki
100%
Fagmennska
100%
Hágæða búnaður
100%
Við komum hvert sem er á landinu og græjum þetta
HS Kerfi þjónustar viðburði um allt land, en við erum staðsetir á Akureyri og því frekar miðsvæðis.
Við höfum margra ára reynslu af ferðalögum á milli staða og vitum hvað þarf til að allt gangi vel fyrir sig, óháð aðstæðum eða vegalengd.
Lesa meira um okkur